Dýrin

Dýrin

Hafið þið séð híbýli tarantúlu?

Þetta er bara fyrir þá hugrökkustu. Myndavél, áþekk þeirri sem er notuð í magaspeglanir, sett í holu tarantúlu sem er þar með...

Dýrin taka við stjórninni í útgöngubanni

Þar sem útgöngubann hefur verið í gildi víðvegar um heiminn, hafa öryggismyndavélar náð allskonar myndefni af því sem dýrin gera meðan enginn...

Hundarnir vilja ekki yfirgefa eiganda sinn

Eigandi hundanna datt og varð fyrir höfuðhöggi. Hundarnir fylgja honum hvert skref og hoppa inn í sjúkrabílinn og fara inn á spítalann. Sjá einnig: Finnur hundinn...

Hann fær ALVEG nóg!

Stundum getur maður bara fengið alveg nóg af þessu ungviði! Sjá einnig: Hversu vel þekkirðu hundinn þinn? https://www.instagram.com/p/0WXiB0iBsA/?utm_source=ig_web_copy_link

Kafarar næstum gleyptir af hvölum! – Myndband

Þarna má svo sannarlega segja að skelli hurð nærri hælum!

Í hverjum mánuði verður hann alltaf jafnhissa

Í hverjum mánuði er viðvörunarkerfið sett í gang til prófa það. Í hverjum mánuði bregst Símon köttur eins við..embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%;...

Klaufalegar kisur – 20 frábærar myndir

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera köttur nú til dags. Það virðast vera einfaldlega of margir hlutir sem geta flækt...

Alltaf mánudagur hjá þessari kisu

Kettir geta verið ansi misjafnir eins og við manneskjurnar. Sumir mjög loðnir, aðrir ekki, sumir eru horaðir og...

Ég myndi tryllast

Þetta kom gestum á fluvellinum Charles De Gaulle í París óþægilega fyrir sjónir og það skiljanlega þegar þau ætlu að panta sér...

63 ára gamall maður átti í löngu kynferðislegu sambandi við höfrung

Dolphin Lover er heimildarmynd sem frumsýnd var nýlega á Slamdance-kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um meint ástarsamband Malcom nokkurs Brenner við höfrung. Já, ég sagði...

Gerist varla krúttlegra

Rakst á þetta myndband á TikTok og má til með að deila því með ykkur. Þvílíkt krútt.

Hundar sem líta út eins og frægt fólk

Þetta er kannski einfaldur húmor en ég skellti upp úr nokkrum sinnum. Það er maður á Twitter, Joaquim Campa, sem birtir reglulega...

Þið trúið ekki breytingunni á einum hundi!

Æi elsku litla krúttið. Þetta er svo fallegt að sjá! https://www.youtube.com/watch?v=PubOVbj4eVk

Hversu vel þekkirðu hundinn þinn?

Hvers vegna sleikir hundurinn þinn loppurnar á sér? Af hverju sleikir hann þig í framan? Af hverju dillar hann skottinu til hægri?...

Við viljum EKKI láta vekja okkur svona!

Hafið þið lent í að vera vakin/n upp af værum blundi, svo harkalega að þið eruð langt fram yfir hádegi að ná hjartslættinum niður? Sjá...

Alltaf kl 5 á morgnana gerist þetta – MYNDBAND

Þetta er mjög sætt myndband. Kisan kemur alltaf til eiganda síns á nóttunni/morgnana til að fá smá knús. Alltaf á sama tíma...

Hvolpur með spangir gerir allt vitlaust á Instagram

Það eru ekki bara unglingar og einstaka fullorðnir einstaklingar sem þurfa spangir. Wesley er kannski hundur, en þessi 6 mánaða gamli Golden Retriever átti...

Hversu illa er þér við kóngulær? – Myndir

Við erum ótrúlega heppin með það hér á Íslandi að við erum ekki með mikið af kóngulóm, þó svo að þeim virðist vera að...

Lítill órangútan grætur eins og lítið barn

Budi er 10 mánaða gamall órangútanungi og hefur verið vanræktur frá því hann fæddist. Fólkið sem átti hann, sem gæludýr, lét hann dúsa í...

Þessi eiga í mjög sérstöku sambandi

Æi hvað þetta er krúttlegt! Þetta gerist alla daga þegar pósturinn mætir á svæðið. Sjá einnig: Hún átti ekki að...

Kisa kom heim eftir 7 mánuði

Fjölskyldan flutti og kisi litli hvarf. Það hafði verið sett í hann örflaga svo það tókst að hafa upp á honum eftir 7 mánaða...

Kjánalegar kisur

Kettir eru til alls líklegir. Þeir geta verið lævísir, kjánalegir og stundum alveg agalega misheppnaðir, en við höfum gaman að þeim: Sjá einnig: Kettir ráðast...

Tík hjálpar til við að grafa hvolpa sína upp

Þessi tík er að leita að hvolpunum sínum sem urðu undir þegar húsið sem þau bjuggu í, hrundi í miklu rigningarveðri. Hún...

24 pínulitlar mýs á flandri um náttúruna

Þegar mýs eru látnar óáreittar úti í náttúrunni og eru ekki að snuðra um hús og híbýli manna, geta þær verið alveg dásemd á...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...