Hönnun

Hönnun

Fallegt sumarhús í Svíþjóð

Í þessu fallega sumarhúsi sem staðsett er á lítilli eyju fyrir utan Gautaborg í Svíþjóð fær einfaldleikinn að njóta sín til fullnustu. Bæði veggir...

Fallegasta sumarhúsið í Skandinavíu

Danska tímaritið Bo Bedre birti í vikunni umfjöllun um norskt sumarhús sem tímaritið segir vera eitt fegursta sumarhúsið í Skandinavíu. Húsið er byggt inn í...

DIY – Fataslá – Myndir

Ertu í vandræðum að koma fötunum þínum fyrir? Hér eru nokkrar snilldarlausnir sem eiga ef til vill eftir að koma að góðum notum í þeim...

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert...

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur...

Spennandi á Instagram #nordichomes

Instagram er ekki bara stútfullt af fylltum vörum og stórum bossum.  Þar getur þú fengið innblástur fyrir heimilið og er mjög gaman að fylgjast...

Freistandi hönnun: Flauelsmjúkir grjónapúðar frá Wang

Efst á óskalista þeirra vandlátu hlýtur hágæðahönnun Alexanders Wang; nætursvartir grjónapúðar og flauelsklæddur vínskápur að tróna þetta misserið. Línan kemur á Bandaríkjamarkað í febrúar...

Við gefum fallega reykskynjara

Í dag er dagur reykskynjarans, 1. desember, en eldur og reykur er ein mesta ógn sem getur steðjar að okkur heima við. Þess vegna...

Frumleg jólatré – Sniðugar hugmyndir – Myndir

Það eru til allskonar útfærslur af jólatrjám og um að gera að leika sér svolítið með hvernig maður hefur þetta. Þessar hugmyndir eru til...

Dýrasti ísskápur í heimi? – Myndir

Þessi ísskápur er frá Meneghini La Cambusa og kostar 40.500 dollara eða rúmar 5 milljónir krónur. En haldið ykkur nú! Þetta er enginn venjulegur...

Töff þakíbúð í miðri Malmö – Myndir

Í miðborg Malmö er falleg þakíbúð á stórkostlegum stað með einstöku útsýni yfir Gamla Väster, Kungsparken.  Gefur manni smá tilfinningu eins og að búa...

Flott og öðruvísi ljós – Myndir

Þessi ljósakróna er hönnuð af Young & Battaglia, og kalla þau þessa hönnun sína King Edison. Skrautleg gamaldags ljósakróna inn í handblásinni risa ljósaperu. ...

Borðstofuborð og stólar úr stáli

Hönnuðurinn Gioia Meller Marcovicz hannaði þetta flotta borðstofuborð sem hægt er að setja saman svo það verður bara eins og skenkur. Þetta er borð sem rúmar...

Heima hjá ofurfyrirsætunni Giselle Bündchen í Los Angeles

Fyrir ykkur sem bjuggust við því að ofur fyrirsætan Giselle Bündchen byggi í hefðarsetri þar sem þjónar bæru fram prótein á silfurfati þá er...

10 dýrustu hótelsvítur í heimi

Varstu að hugsa um að ferðast með stæl í sumar? Jafnvel fleygja 9 milljónum í eina nótt á hóteli? Lifa hátt? Þá er þessi...

Hillur sem geta haldið fyrir þér vöku – Myndir

Þessar hillur eru handsmíðaðar í Þýskalandi og það er hægt að raða þeim upp eins og maður vill hvort sem það er í horn...

Vekjaraklukka sem hellir uppá – Myndir

Hver er EKKI betur settari með að eiga svona vekjaraklukku? Þú myndir byrja daginn með trompi, ALLA morgna! Í stað þess að vakna við...

Hannar föt sem hana sjálfa vantar í fataskápinn

Katla ákvað að gerast fatahönnuður eftir að hún áttaði sig á því að það var ekkert að gera fyrir hana sem innanhúshönnuð á Íslandi....

Ert þú að vinna heima? – 10 svakalegar skrifstofur í heimahúsi...

Sumir mæta í vinnu utan heimilisins á hverjum degi, en svo eru aðrir sem vinna bara heima hjá sér alla daga. Væri ekki lúxus...

Húsgögn sem eru frábær fyrir lítil rými

Það er eitthvað svo fullnægjandi við að horfa á þessi húsgögn. Þau verða að engu þegar þau eru sett saman og taka ekkert pláss. Sjá...

Svona birtist snilligáfa einhverfunnar

“Við fyrstu sýn virðist Iris litla vera ósköp venjuleg 5 ára gömul stúlka sem elskar að dansa, mála og vera úti að leika sér”...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Dyrahamar er mun skemmtilegri en dyrabjallan – Myndir

Á sama tíma og maðurinn hannaði hurð til að loka heimili sínu var dyrahamarinn fundinn upp. Og hann þjónaði ekki aðeins þeim tilgangi að...

Hvernig er þín útidyrahurð? – Myndir

Yfirleitt eru útidyrahurðir ekkert rosalega spennandi og ekki mjög eftirtektarverðar og maður gengur inn um þær án þess að spá mikið í það. Þessar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...