Hönnun

Hönnun

Óstöðvandi náttúra Íslands innblástur í nýrri fatalínu Dimmblá

Ný fatalína er að koma á markað innan skamms frá Dimmblá sem heitir Relentless. Að sögn Heiðrúnar framkvæmdarstjóra hjá Dimmblá þá er þema fatalínunnar...

Æðislegir kertastjakar á vegg – Myndir

Radius framleiðir þessa flottu kertastjaka. Í fyrstu gerðu þeir þessa hönnun sem snaga til að hengja yfirhafnir og urðu snagarnir feyki vinsælir. Í kjölfarið...

Stílhrein og skemmtileg ljós fyrir heimilið – Myndir

Þessi skemmtilegu ljós eru frá In-Es ArtDesign og eru mjög hentug fyrir fólk sem er skapandi. Það er nefnilega hægt að kríta á þau. Þú getur...

Sykursæt ljósakróna – Myndir

Sætt er það!  Þessi ljósakróna er gerð úr aðeins 5000 gúmmíböngsum sem við erum gjörn á að kaupa í laugardags nammi handa börnunum okkar. Listamaðurinn...

Nokkrir frumlegir bekkir sem þú myndir óska þess að fá að...

Aldrei datt mér í hug að hversu flottir bekkir gæti verið fyrr en ég sá þessa frumlegu og flottu hönnun. Þú þarft ekki einu...

8 skotheld tískuráð fyrir haustið

Ef þú ætlar að tolla í tískunni nú haustið 2019 ? Þá skaltu kíkja á þetta myndband.

Íslenskur fatahönnuður vekur athygli – Myndir

Íslenskur fatahönnuður Anita Hirlekar hlaut verðlaun fyrir fatalínu sína sem var hluti af meistaranámi hennar frá Central St. Martins í London og er afraksturinn...

Heimilið: Veggspjöld sem þú getur prentað út og rammað inn

Það má næla sér í ýmislegt ókeypis á internetinu. Og meira að segja löglega. Ef þú hefur aðgang að sæmilegum prentara má til dæmis...

Hjólahillur

Ef þú ert í vandræðum með að koma hjólinu þínu fyrir skaltu ekki örvænta því lausnir eru til á öllum vandamálum. 
Chris Brigham hannaði...

Handgerðir jólasokkar – Skemmtilegur jólasiður – Myndir

Í Bandaríkjunum eru jólasokkar á hverju heimili um hátíðarnar. Það hefur ekki verið til siðs á Íslandi að fá gjafir í jólasokk en það...

Glæsilegur og nútímalegur hægindastóll – Myndir

Hann lítur kannski ekki út fyrir að vera þægilegasti stóll í heimi en þessi stóll, sem heitir Quartz, er sagður vera alveg kjörinn til...

Stórglæsileg heimilislína væntanleg í Söstrene Grene

Þann 6. mars næstkomandi kemur í verslanir Söstrene Grene ný og glæsileg heimilislína úr smiðju fyrirtækisins. Það hefur verið beðið eftir sendingunni með mikilli...

Hugmyndir fyrir barnaherbergið – Myndir

Ef þið eruð að leita að sniðugum lausnum í barnaherbergið þá gætu þessar hugmyndir komið ykkur að gagni. Ekki er alltaf nauðsynlegt að leggja...

Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.   Það er Imperial sem gefur sig út...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

Jóladagatal með nýju sniði

Hér er ný hugmynd að jóladagatali. Fyrir hvern dag í desember er pakki með miða fyrir viðkomandi dag. Í hverjum pakka er svo gjöf af...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Púðinn sem allir á internetinu eru að missa sig yfir

Hver hafði haldið að púði myndi vekja slíka lukku á samfélagsmiðlum? Þessi hefur slegið aldeilis í gegn um heim allan og finnst fólki hann...

Skammdegið verður skemmtilegt með fallegri lýsingu

Nú er skammdegið byrjað og það er víst áreiðanlegt að það eru margir sem kvíða þessum tíma og væru til í flytja í annað...

Nútímaleg vagga – Stjörnurnar kaupa þessa! – Myndir

Þessi vagga heitir „so-ro“  en nafnið kemur frá norskri vögguvísu en hönnuðurinn sem hannaði þessar vöggur er Norðmaðurinn Ana Lillian Tveit. Stjörnurnar hafa sumar hverjar...

12 öðruvísi hús – Myndir

Það er alltaf svo gaman að einhverju öðruvísi. Hérna sjáum um tólf vægast sagt óhefðbundnar byggingar.

Viltu hressa upp á heimilið með veggfóðri?

Með því að hressa upp á einn vegg á heimilinu með flottu veggfóðri er hægt að búa til alveg nýja stemmingu. Fjölbreytileikinn er mikill...

Pínulítið eldhús með allt til alls – Myndir

Þetta eldhús er hannað af CC Concepts og hefur allt sem þú þarft í eldhúsi en allt er bara pínulítið.

Vaskar sem rispast ekki – Flott hönnun – Myndir

Vaskarnir frá Il Bagno Bandini's eru hannaðir með öldur sjávarins í huga og hægt er að fá þá í hvítu og svörtu. Þeir eru búnir til úr...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...