Hönnun

Hönnun

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur...

Loksins komin í draumahúsið

„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...

Töfrum líkast! – Sjáðu hvað hægt er að gera í litlu...

Það er alls ekki ódýrt að búa í New York og ef þú ert ekki moldrík/ur þá þarftu örugglega að sætta þig...

Teiknar öll sín listaverk með kúlupenna

Andrey Poletaev er sannkallaður meistari kúlupennanna. Hann gerir einstakar myndir, eingöngu með venjulegum kúlupenna. Algjörlega magnað!

Fallegt sumarhús í Svíþjóð

Í þessu fallega sumarhúsi sem staðsett er á lítilli eyju fyrir utan Gautaborg í Svíþjóð fær einfaldleikinn að njóta sín til fullnustu. Bæði veggir...

Hún sagði já – Rúmfatalínan Bed & Philosophy

Þegar öllu er á botninn hvolft þá er einfaldleikinn það sem öllu máli skiptir undir sólinni. Rúmfatalínan Bed & Philosopy  stendur svo sannarlega undir þessu...

Dyrahamar er mun skemmtilegri en dyrabjallan – Myndir

Á sama tíma og maðurinn hannaði hurð til að loka heimili sínu var dyrahamarinn fundinn upp. Og hann þjónaði ekki aðeins þeim tilgangi að...

Ellefu ómótstæðilegir sturtuklefar í frumlegri kantinum

Nærandi, fersk sturta hlýtur að vera ein af unaðslegri stundum dagsins. Dásamlegt vatnið, endurnærandi og alltumlykjandi vermir hörundið, sefar þreytta fætur og veitir önnum...

Smart íbúð í Milanó – Myndir

Arkitektarnir Frederic Gooris og Werner Silvestri tóku að sér það verkefni að hanna íbúð í iðnaðarhúsnæði í Milanó á Ítalíu. Útkoman er glæsilega stílhreint...

Fuzzy stendur tímans tönn – Myndir

Fuzzy kollurinn hefur svo sannarlega staðist tímans tönn en hann var hannaður árið 1972 af Sigurði Má Helgasyni. Ekkert lát virðist vera á vinsældum...

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Skammdegið verður skemmtilegt með fallegri lýsingu

Nú er skammdegið byrjað og það er víst áreiðanlegt að það eru margir sem kvíða þessum tíma og væru til í flytja í annað...

Barnaföt innblásin af Indlandi
 – Myndir

Ævintýraleg ferð þeirra Aurélie Remetter og Marie Pidancet til Indlands varð til þess að vinkonurnar, sem báðar eru franskir textílhönnuðir, ákváðu að vinna saman...

Undir áhrifum frá sjöunda áratugnum – Sjáðu myndirnar

Ljúfir og mjúkir tónar eru ráðandi á þessu fallega heimili. Straumar og stefnur mætast úr ýmsum áttum. Ég er ekki frá því að hönnuðurinn...

55 fermetra þríhyrnt glæsihýsi í Japan – Ótrúlegar myndir

Að utan minnir þetta hús mann helst á gamlan vegavinnuskúr. Að innan er það hins vegar alveg stórglæsilegt og ótrúlegt að það sé ekki...

Oslo Trend Week: Sterkar og ögrandi línur í norskri hátísku

„Rokkaðar línur í hári verða áberandi í vetur, en með rómantísku ívafi í bland við hreinar og einfaldar greiðslur. Tískuvikan hér í Osló er...

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Mottur breyta ásýnd rýmis þegar kemur að innanhússkipulagi og þær má nota á ýmsan máta. Litríkar mottur poppa upp ljós rými og gera lítil...

Vekjaraklukka sem hellir uppá – Myndir

Hver er EKKI betur settari með að eiga svona vekjaraklukku? Þú myndir byrja daginn með trompi, ALLA morgna! Í stað þess að vakna við...

Ígló og Indí þar sem ævintýrin gerast……

Barnafötin frá Ígló og Indí hafa fallið vel í kramið hjá Íslendingum enda um ævintýralega falleg og vönduð föt að ræða. Vor- og sumarlínan...

Undir norrænum áhrifum – Myndir

Einfaldleiki og notagildi ásamt náttúrulegu vali á efnivið og hlýjum litatónum er eitt af því sem einkennir norræna innanhússhönnun umfram aðra. Hvítir og grábrúnir...

Dýrasti ísskápur í heimi? – Myndir

Þessi ísskápur er frá Meneghini La Cambusa og kostar 40.500 dollara eða rúmar 5 milljónir krónur. En haldið ykkur nú! Þetta er enginn venjulegur...

Hunter og rag&bone saman í eina sæng – Ný lína af...

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Hunter í samstarfi við rag&bone hafa tekið höndum saman og framleitt þessa nýju línu af gúmmístígvélum...

Jóladagatalið – Fallegir hrafnar frá Xprent

14. desember -  Í dag er vinningurinn vegglímmiði með fallegum hröfnum á frá Xprent í Sundaborg.  Xprent er til taks þegar þig vantar inn og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...