Hönnun

Hönnun

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

Heimilið: Veggspjöld sem þú getur prentað út og rammað inn

Það má næla sér í ýmislegt ókeypis á internetinu. Og meira að segja löglega. Ef þú hefur aðgang að sæmilegum prentara má til dæmis...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Þrívíddahannað einbýli í Saudi Arabíu – Myndir

Þessi höll er í austur Saudi Arabíu og verður seint sagt að þarna sé ekki vandað til verka. Húsið er hið vandaðasta í alla...

Bókaormurinn – Bókahilla fyrir lestrarhestinn – Myndir

Þessi bókahilla er hönnuð í Hollandi og er frábærlega hönnuð fyrir fólk sem vill sökkva sér í lestur góðrar bókar. Þú getur myndað ótrúlega...

Púpan – Frábær staður til að slaka á – Myndir

Ef þig langar í griðarstað, bara fyrir þig, fjarri öllu skvaldri, þar sem þú getur hlustað á tónlist, lesið bók eða bara tekið þér...

Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.   Það er Imperial sem gefur sig út...

Undir norrænum áhrifum – Myndir

Einfaldleiki og notagildi ásamt náttúrulegu vali á efnivið og hlýjum litatónum er eitt af því sem einkennir norræna innanhússhönnun umfram aðra. Hvítir og grábrúnir...

Innblásið af töfrum og margbreytileika íslenskra jökla – Myndir

Á Hönnunarmars í húsnæði bókaútgáfunnar Crymogeu sýnir hönnunarteymið Postulína nýtt matarstell sem hlotið hefur nafnið JÖKLA. Eins og nafnið gefur til kynna þá er...

Ígló og Indí þar sem ævintýrin gerast……

Barnafötin frá Ígló og Indí hafa fallið vel í kramið hjá Íslendingum enda um ævintýralega falleg og vönduð föt að ræða. Vor- og sumarlínan...

Öðruvísi hönnun á sófa – Myndir

Þessir sófar myndu alls ekki sóma sér allsstaðar EN í vissum stofum og umhverfi myndu þeir alveg vera aðalmálið í stofunni og vekja mikla...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Húsgögn sem spara heilmikið pláss

Væri það ekki alveg dásamlegt að vera með svona húsgögn á heimilinu. Allt fellur bara saman og verður að einhverju allt öðru. Minnir mig...

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Það er gaman að vinna í eldhúsinu. Sérstaklega ef maður er með allar græjur og allt er til alls. Hér eru nokkrir hlutir sem...

Trúlofunaraskjan sem getur kollvarpað framkvæmd bónorða!

Hrakfallasögur ástfanginna vina og kunningja af framkvæmd bónorða hrundu af stað röð hugmynda sem hinn 26 ára gamli Andrew Zo hratt í framkvæmd, en...

Innlit hjá Kourtney Kardashian – Myndir

Instyle magazine fékk á dögunum að mynda heimili Kourtney Kardashian sem býr ásamt sambýlismanni sínum og tveimur börnum í Calabasas, Kaliforníu. Í sameiningu hönnuðu...

Viltu hressa upp á heimilið með veggfóðri?

Með því að hressa upp á einn vegg á heimilinu með flottu veggfóðri er hægt að búa til alveg nýja stemmingu. Fjölbreytileikinn er mikill...

Ferm living – Vor og sumarlína 2014 – Myndir

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

10 skemmtilega öðruvísi baðherbergi – Myndir

Þessi baðherbergi eru hönnuð af Blanca Sanchez. Þau eru ótrúlega flott og skemmtilega hönnuð og gleðja augað!

Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone

Tíminn líður á ógnarhraða eftir því sem nær dregur jólunum. Nú eru aðeins 6 dagar til jóla og það er um að gera að...

Íslenskur fatahönnuður vekur athygli – Myndir

Íslenskur fatahönnuður Anita Hirlekar hlaut verðlaun fyrir fatalínu sína sem var hluti af meistaranámi hennar frá Central St. Martins í London og er afraksturinn...

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé...

Tilkomumikil bygging í eyðimörk – Lítur út eins og steingervingur

Í þessu myndbandi var Joshua Tree heimsóttur í Kaliforníu til að skoða Kellogg Doolittle Residence. Þessi tilkomumikla bygging var hönnuð af arkitektinum...

Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...