Hönnun

Hönnun

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Vekjaraklukka sem hellir uppá – Myndir

Hver er EKKI betur settari með að eiga svona vekjaraklukku? Þú myndir byrja daginn með trompi, ALLA morgna! Í stað þess að vakna við...

Bloomingville Vor- og sumarlína 2014 – Myndir

Sumarið er komið með blóm í haga og nýjum straumum og stefnum þegar kemur að heimilinu. Dásamleg vor- og sumalína Bloomingville er komin á...

Heimili: Þessi íbúð í New York er búin til úr gámum...

Michele Bertomen og David Boyle byggðu heimili sitt úr gámum eftir að þau höfðu reiknað út að draumaheimilið þeirra yrði of dýrt. Í stað...

Hunter og rag&bone saman í eina sæng – Ný lína af...

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Hunter í samstarfi við rag&bone hafa tekið höndum saman og framleitt þessa nýju línu af gúmmístígvélum...

Karnival og krúttlegar vörur í Álfheimum – Myndir

Pop up verslanir hafa notið vinsælda víðar, eina slíka er að finna í Álfheimum undir nafninu Ljúflingsverzlun. Í tilefni þess að verslunin færir sig um...

Bókaormurinn – Bókahilla fyrir lestrarhestinn – Myndir

Þessi bókahilla er hönnuð í Hollandi og er frábærlega hönnuð fyrir fólk sem vill sökkva sér í lestur góðrar bókar. Þú getur myndað ótrúlega...

Vaskar í nýstárlegri hönnun

Hver segir að vaskarnir þurfi alltaf að vera postulínshvítir? Hér eru nokkrar spennandi útfærslur á bæði baðherbergis- og eldhúsvöskum sem kitla sköpunargáfuna. Spennandi útfærslur Heimild: Architecture...

Norsk listakona kann sko að gera mat skemmtilegan – Myndband

Norska listakonan og ljósmyndarinn Ida Skivenes hefur gert þessa skemmtilegu myndaröð sem heitir Art Toast og er sýnd á Instagram. Þetta eru ekki allt ristuð...

Ferm living – Vor og sumarlína 2014 – Myndir

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

Dyrahamar er mun skemmtilegri en dyrabjallan – Myndir

Á sama tíma og maðurinn hannaði hurð til að loka heimili sínu var dyrahamarinn fundinn upp. Og hann þjónaði ekki aðeins þeim tilgangi að...

Draugakubburinn er frábær hönnun – Hönnunarmars

Þið verðið að skoða þessa mögnuðu hönnun sem er sett saman af kubbum og er eins og Transformers, getur breyst í nánast hvað sem...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

Nú er Back to the Future Hoverboard orðið að veruleika

Já ekkert að því að ferðast um á svona bretti :)

Ert þú að vinna heima? – 10 svakalegar skrifstofur í heimahúsi...

Sumir mæta í vinnu utan heimilisins á hverjum degi, en svo eru aðrir sem vinna bara heima hjá sér alla daga. Væri ekki lúxus...

Óstöðvandi náttúra Íslands innblástur í nýrri fatalínu Dimmblá

Ný fatalína er að koma á markað innan skamms frá Dimmblá sem heitir Relentless. Að sögn Heiðrúnar framkvæmdarstjóra hjá Dimmblá þá er þema fatalínunnar...

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert...

Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone

Tíminn líður á ógnarhraða eftir því sem nær dregur jólunum. Nú eru aðeins 6 dagar til jóla og það er um að gera að...

Gallerí Gámur: Ævintýralegt listasafn á faraldsfæti

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt, eitthvað annað en hefðbundin sýningarrými og listasali þar sem fremur lokaður hópur fólks kemur til að njóta listar....

Teiknar öll sín listaverk með kúlupenna

Andrey Poletaev er sannkallaður meistari kúlupennanna. Hann gerir einstakar myndir, eingöngu með venjulegum kúlupenna. Algjörlega magnað!

House Doctor – vor og sumarlína 2014

House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2001 af þremur systkinum, þeim Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel, and Klaus Juhl Pedersen....

Stílhrein og skemmtileg ljós fyrir heimilið – Myndir

Þessi skemmtilegu ljós eru frá In-Es ArtDesign og eru mjög hentug fyrir fólk sem er skapandi. Það er nefnilega hægt að kríta á þau. Þú getur...

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Skemmtilega hannað hús í Vancouver – Sjáðu myndirnar

Hönnuðurnir Craig Chevalier og Claudia Leccacorvi sáu um hönnunina á þessu fallega húsi í Vancouver í Canada. Húsið var reist 2012 og kostaði rúmar...

The Skull: Nætursvartur hægindaskúlptúr með flauelsáklæði

Skorinn af hárnákvæmni og mótaður úr polyester og trefjagleri, nætursvartur og tígurlegur skúlptúr. Þetta er Hauskúpan eða The Skull eins og stóllinn sem sjá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...