David Attenborough í mögnuðu myndbandi

Hver annar en David Attenborrough er í einu flottasta dýralífsmyndbandi allra tíma. Þessi skepna var stærsta skepnan sem gengið hefur um þessa jörð okkar, en David segir okkur stuttlega frá þessu magnaða dýri.

 

Sjá einnig: David Attenborough lýsir krullu – Myndband

 

SHARE