Ertu ekki hrifin af því að hafa mikið fyrir hárinu þínu eða finnst þér svalt að vera bara með úfinn snúð? Sama hvort er þá eru þessir snúðar alltaf sætir og alveg tilvaldir þegar þú hefur ekki tíma eða nennu til að þvo á þér hárið og þurrka.

Sjá einnig: DIY: 3 einfaldar og fljótlegar hárgreiðslur

 

SHARE