DIY: Maskinn sem er að gera allt vitlaust

Heimatilbúinn maski með náttúrulegum innihaldsefnum hjómar svo vel!

Sjá einnig: 4 andlitsmaskar sem þú getur útbúið á núll einni

Tumerik er besta kryddið sem þú getur bætti í fegurðarrútínuna þína. Tumerik er eitt af virkasta og mest græðandi af öllum kryddunum og er æðislegt fyrir húðina þína.

tumerik

Með því að skrúbba húð þína með tumerikmaska fjarlægir þú allar dauðar húðfrumur og óhreinindi af húð þinni, þú munt hreinsa hana mjög vel, ásamt því að  bæta blóðsrásina, minnka bólur. Hann lætur húð þína glóa og bætir pH gildi húðarinnar.

Hættu nú að eyða pening í rándýra maska og skrúbba og búðu til þinn eigin, náttúrulega tumerik maska sem lætur húð þína verða æðislega.

faskmask2

Innihaldsefnin eru aðeins tvö:

1/2 matskeið tumerik

2 matskeiðar hveiti

Sjá einnig:DIY: Einfaldur og náttúrulegur hármaski

Blandaðu þetta saman með smá vatni til að búa til maskann. Þegar þú hefur náð góðri áferð á blöndunni skaltu nudda henni á andlitið þitt. Láttu maskann vera á í nokkrar mínútur og skolaðu svo andlitið þitt vel. Gott er að nota mskann 2-3 sinnum í viku.

SHARE