Draumur lítillar stúlku varð að veruleika – Dásamlegt gistiheimili – Myndir

Þessar  myndir eru teknar af Richard og Fernanda Gamba á gistiheimili þeirra í Norður Frakklandi. Öll herbergi gistiheimilisins eru æðisleg en það er þetta risherbergi sem fangar augað mest.

Richard og Fernanda reka gistiheimilið og hafa gert síðastliðið ár en þetta hafði verið draumur Fernanda frá því hún var lítil stúlka.

Ótrúlega flott herbergi með litum og blöndu af nútímanum og þessu gamla með.

 

SHARE