Drew Barrymore eignaðist litla stelpu!

Drew Barrymore eignaðist dóttur þann 26.september með eiginmanni sínum, Will Kopelman. Í tilkynningu sem þau létu frá sé í dag segir “Við tilkynnum stolt fæðingu dóttur okkar, Olive Barrymore Kopelman sem fæddist 26.september í faðmi fjölskyldunnar, hún er heilbrigð, hamingjusöm og afar velkomin, við gætum ekki verið hamingjusamari!”

Þau báðu svo um að fá að vera í friði frá fjölmiðlum meðan fjölskyldan er að dúlla sér með nýfæddri dóttur. Við hlökkum mikið til að sjá myndir af stúlkunni sem heitir þessu líka fallega nafni.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here