Eiginmaður og hjákona hans kölluðu hana feita

Betsy Ayala (34) var í yfirvigt en hún var 118 kg þegar hún hafði átt barn árið 2013.

3BB61CF800000578-4075642-image-a-8_1483091031706

Eiginmaður hennar setti mikið út á útlit hennar og Betsy komst að því að hann var að halda framhjá henni. Hún komst einnig að því að eiginmaðurinn og viðhaldið hans töluðu um hana sem „feita tík“.

3BB61E8C00000578-4075642-image-a-5_1483091017723-576x1024

Betsy var nóg boðið og tók til sinna ráða.

3BB61EB000000578-4075642-image-m-11_1483091043899

Betsy fór að æfa mikið með systur sinni og fór að borða hollari mat. Hún er í dag einstæð móðir og fer í ræktina 6 sinnum í viku og er komin í 72 kg.

3BB61F0400000578-4075642-image-a-4_1483091011903-581x1024

Í dag lítur hún á ljót orð fyrrum eiginmannsins sem blessun fyrir sig, því þau komu henni af stað í að byrja nýtt líf.

3BB61E7800000578-4075642-image-a-12_1483091067880

Í viðtali sagði hún:

„Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég var 90 kg með 6 mánaða gamalt barn og allt sem ég hafði unnið að var horfið. Núna líður mér eins og það sem hann gerði hafi verið blessun fyrir mig því annar hefði ég verið eins og ég var, til eilífðar nóns. Ég bað til guðs að líf mitt myndi breytast og ég varð bænheyrð. Kannski ekki eins og hefði kosið en ég fékk tækifæri til að byrja upp á nýtt og er þakklát fyrir það. Það hefur allt breyst í lífi mínu.“

3BB61CB800000578-4075642-The_next_year_Betsy_above_started_working_out_with_her_sister_do-a-1_1483097977366

 

 

SHARE