Þessi dásamlegu dýr vilja ekki vera skilin eftir af eigendum sínum.
Sjá einnig: Ástæðan fyrir því að börn ættu að eiga gæludýr – Myndir
Oft er talið að dýr finni á sér að eigendur þeirra eru að fara í burtu og þessi dýr reyna hvað þau geta, svo þau verða ekki yfirgefin. Horfið á þessi dýr og finnið að þau gera hvað þau geta til að spila inn á samvisku þeirra sem eru að fara.
Hvað heldur þú að þú getir bara skilið mig eftir?
Sjá einnig: 10 „Fyrir og Eftir“ krúttmyndir af gæludýrum með leikföngin sín
Ooooh, afhverju ertu að fara?
Þú losnar ekki svona auðveldlega við mig félagi!
Það er víst pláss fyrir mig líka í töskunni!
En ég er svo sæt… afhverju viltu ekki taka mig með?
Jó, reyndu bara að loka töskunni!
Hvað meinarðu? Ertu í alvörunni að fara?
Neeeeij… aaaah, ekki fara. Ég dey án þín!
Sko, ég passa eins og flís við rass!
Gulli, horðu í augun á mér og segðu mér að ég sé ekki að koma með!
En ef ég held í mér andanum, er þá ekki pláss?
Jón, þú ert að bregðast trausti mínu og ég er með brotið hjarta!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.