“Ekki skilja mig eftir” – Dýr sem vilja ekki að eigendur þeirra fari frá þeim

Þessi dásamlegu dýr vilja ekki vera skilin eftir af eigendum sínum.

Sjá einnig: Ástæðan fyrir því að börn ættu að eiga gæludýr – Myndir

Oft er talið að dýr finni á sér að eigendur þeirra eru að fara í burtu og þessi dýr reyna hvað þau geta, svo þau verða ekki yfirgefin. Horfið á þessi dýr og finnið að þau gera hvað þau geta til að spila inn á samvisku þeirra sem eru að fara.

Hvað heldur þú að þú getir bara skilið mig eftir?

2BBBB5E900000578-0-image-a-43_1440754722339

Sjá einnig: 10 „Fyrir og Eftir“ krúttmyndir af gæludýrum með leikföngin sín

Ooooh, afhverju ertu að fara?

2BBBB5ED00000578-0-image-a-42_1440754718468

Þú losnar ekki svona auðveldlega við mig félagi!

2BBBB5F700000578-3213977-This_dog_has_taken_matters_even_further_and_tried_to_stowaway_in-m-9_1440769142565

Það er víst pláss fyrir mig líka í töskunni!

2BBBB60D00000578-3213977-The_owner_of_this_pooch_says_it_sits_on_the_case_every_time_they-m-10_1440769154933

En ég er svo sæt… afhverju viltu ekki taka mig með?

2BBBB61D00000578-3213977-image-a-54_1440758901724

Jó, reyndu bara að loka töskunni!

2BBBB62E00000578-0-image-a-47_1440754742402

Hvað meinarðu? Ertu í alvörunni að fara?

2BBBB63D00000578-0-image-a-46_1440754738025

Neeeeij… aaaah, ekki fara. Ég dey án þín!

2BBBB60100000578-3213977-This_cat_is_making_a_last_ditch_attempt_at_preventing_its_owner_-m-8_1440769127818

Sko, ég passa eins og flís við rass!

2BBBB60900000578-0-image-a-44_1440754725978

Gulli, horðu í augun á mér og segðu mér að ég sé ekki að koma með!

2BBBB61100000578-0-image-a-50_1440754756134

En ef ég held í mér andanum, er þá ekki pláss?

2BBBB62600000578-0-image-a-48_1440754746831

Jón, þú ert að bregðast trausti mínu og ég er með brotið hjarta!

2BBBB63900000578-0-image-a-45_1440754732397

SHARE