Kate Middleton þykir afar smekkleg í klæðaburði ef marka má erlendar tískusíður. Elísabet Englandsdrottning er þó ekki alveg jafn ánægð og aðdáendur Kate með fatasmekk hennar.
Elísabet vill að Kate gangi oftar með kórónur og síðum pilsum. Til að þetta verði að veruleika hefur drottningin leyft Kate að nota eigin stílista til að bæta úr þessu fyrir tilvonandi Ástralíu ferð Kate og Williams.

Tímaritið Marie Claire tók saman myndir yfir besta klæðaburð Kate frá árinu 2013.

SHARE