Er Mariah Carey búin að næla sér í frægan leikstjóra?

Svo virðist sem stórsöngkonan Mariah Carey sé komin með nýjan mann upp á arminn. En Mariah skildi við eiginmann sinn, Nick Cannon, snemma á þessu ári. Sá heppni heitir Brett Ratner og er leikstjóri. Hefur hann leikstýrt kvikmyndum á borð við Horrible Bosses og Rush Hour. Eins á hann heiðurinn af mörgum tónlistarmyndböndum sem Mariah hefur sent frá sér.

Tengdar greinar: Mariah Carey: Gleymir textanum á sviði – vægast sagt pínleg uppákoma

gallery-1427663448-463048710

Brett Ranter.

Parið eyddi helginni saman á snekkju og voru, að sögn sjónvarvotta, afar ástfangin.

Sjá einnig: Hreiðrið hennar Mariah Carey í LA – Myndir

SHARE