Kjóllinn sem Kim Kardashian skartaði á Met Gala hátíðinni í vikunni hefur vakið mikla athygli. Sjálf hefur Kim sagt frá því að kjóllinn sem Cher klæddist á fyrstu Met Gala hátíðinni árið 1974, hafi verið innblásturinn að hennar kjól. Miðillinn Daily Mail heldur því fram að þetta sé ekki í eina skiptið sem Kim hefur leitað til Cher eftir innblæstri. 

Sjá einnig: The Met Gala: Sjáðu kjólana

28613F6200000578-3070573-image-a-10_1430928905261

Kim á Met Gala 2015.

28613FAE00000578-3070573-image-m-9_1430928897512

Cher á Met Gala árið 1974.

Fleiri dæmi:

28613F6E00000578-3070573-image-a-19_1430928990221

28613F7600000578-3070573-image-m-18_1430928980505

28613F5700000578-3070573-image-a-42_1430929183532

28613F5C00000578-3070573-image-m-41_1430929167862

28613FBF00000578-3070573-image-a-36_1430929112959

28613F9E00000578-3070573-image-m-35_1430929106735

28613FF300000578-3070573-image-m-39_1430929142911

28613F9600000578-3070573-image-a-40_1430929153417

28613FD600000578-3070573-image-m-49_1430929262901

28613F7B00000578-3070573-image-a-50_1430929276979

Sjá einnig: Kim Kardashian í ögrandi og afar þröngum samfestingi á Brit-verðlaununum

SHARE