Það kostar sitt að leigja mannsæmandi húsnæði í Lundúnum, eins og svo víða annarsstaðar. Háskólaneminn Alex Lomax er ein af mörgum sem hafa verið í húsnæðisleit í stórborginni og sá hún auglýst herbergi á dögunum sem hún ákvað að fara og skoða betur. Alex var nokkuð brugðið eftir skoðunarferðina og deildi vonbrigðum sínum með vinum sínum á Twitter.
Sjá einnig: Minnstu hótelherbergi í heimi
Myndirnar sem Alex setti inn af ,,herberginu”: