Ertu oft með útþaninn maga?

Prufaðu þessa frábæru blöndu.

Hráefni:

2 sítrónur

Hálf gúrka

12 myntu lauf

Taktu  stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins.

Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt.

Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í.

Vonandi hjálpar þetta.

Njótið~

Sendið okkur Instagram #heilsutorg

SHARE