Við birtum á dögunum myndir og Facebook síðu hugrakkar konu sem hefur gengist undir nokkrar aðgerðir vegna brjóstakrabbameins. 

Screen Shot 2014-02-13 at 10.05.18 AM

Hún setti myndir af sér á Facebook sem vitundarvakningu um brjóstakrabbamein og lenti í því að rúmlega 100 vinir hennar eyddu henni út af síðunni, sem vin.

Screen Shot 2014-02-13 at 10.06.35 AM

Screen Shot 2014-02-13 at 10.06.44 AM

Screen Shot 2014-02-13 at 10.06.53 AM

Claire er fyrirsæta sem lenti einnig í því að þurfa að fara í aðgerð vegna brjóstakrabbameins en hún fór líka í myndatöku eftir aðgerðina.

Screen Shot 2014-02-13 at 10.23.42 AM

Bæði brjóstin hennar voru fjarlægð í febrúar 2010 og fór svo í aðgerð til að fylla upp í þau tveimur mánuðum síðar. Hún ákvað að láta ekki búa til nýjar geirvörtur á brjóst sín.

Screen Shot 2014-02-13 at 10.23.50 AM

Myndirnar voru teknar af Byron Atienza

Screen Shot 2014-02-13 at 10.23.58 AM

Hún vildi fara í þessa myndatöku til þess að sýna að hún er stolt af líkama sínum en litlu munaði að hún hefði dáið vegna krabbameinsins.

Screen Shot 2014-02-13 at 10.24.04 AM

Hér er mynd af Claire sem var tekin áður en hún veiktist

Screen Shot 2014-02-13 at 10.24.12 AM

Claire ásamt manni sínum

Screen Shot 2014-02-13 at 10.24.25 AM

SHARE