Fáðu já! – Myndin er loksins komin!

Stuttmyndin Fáðu já er loksins komin á netið. Við mælum með því að allir horfi á þessa mynd en henni er ætlað að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum kláms og klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum.

Smelltu hér til að horfa á myndina.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here