Fólk í Reykjavík – Þú þekkir örugglega einhvern þarna! – Myndband

Þetta myndband er alveg yndislegt, en höfundar þess fóru af stað með myndavél og þrífót og báðu fólk að horfa í myndavélina í 10 sekúndur.

Hugmyndin að baki myndbandinu var að gefa lifandi mynd af persónum án þess að nota orð.

Aðstandendur verkefnisins, sem heitir Humans of Reykjavík, eru Erlendur Sveinsson og Bragi Brynjarsson og tónlistin er að sjálfsögðu eftir Ásgeir Trausta.

[vimeo width=”600″ height=”400″ video_id=”88614598″]

SHARE