Geðhvarfasýki – Vitundarvakning

Mikil vitundarvakning er nú í samfélaginu varðandi geðsjúkdóma. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar og eyða fordómum á andlegum veikindum. Þetta myndband sýnir nokkra einstaklinga sem eru haldnir geðhvarfasýki (bipolar syndrome), þar sem þau lýsa sjálfum sér í þeirri von að fólk hugsi sig tvisar um áður en þau dæma.

Sjá einnig: Hvað er geðhvarfasýki?

SHARE