Gerdi McKenna er með brjóstakrabbamein. Fjölskylda hennar og vinir sýndu henni sannan kærleika með því að gera það ótrúlega,ég er í tárum yfir þessu myndbandi. Eftir Gerdi missti hárið eftir krabbameinslyfjameðferð, ákvað fjölskyldan hennar og hópur af vinkonum að raka hárið af sér líka svo að henni liði ekki illa yfir að hafa misst hárið.  Ein vinkona hennar segir að hárið sé ekki allt, heldur er það heilsan sem skiptir öllu. Þetta kallar maður sanna ást og kærleika.

krabbi1

krabbi2

Anything for love …

 

 

SHARE