Geta rottur verið krúttlegar? – Myndir

Rottur eru yfirleitt skítugar, viðbjóðslegar og bera með sér bakteríur og óþrifnað eða þannig eru þær allavega á myndum, nema kannski teiknimyndum Disney. Á þessum myndum eru þær hinsvegar bæði hreinar, krúttlegar og meira að segja ótrúlega kelnar.

Jessica Florence sem býr í Englandi fór árið 2007 að birta myndir af gæludýrununum sínum á Flickr  og á sama tíma byrjaði Ellen Van Deelen sem býr í Holllandi að birta myndir af sínum gæludýrum á RedbubbleMyndirnar eru aftur núna vinsælar á netinu.

Dýrin hennar Jessicu; Bug, Duck og Worm
rat1 rat2 rat3

Dýrin hennar Ellen: Moppy, Witje og Rosie.
rat17 rat13 rat15

Aðrir notendur fóru einnig að birta myndir af sínum dýrum og eru síðustu 4 myndirnar í safninu dæmi um það.

SHARE