Glimmer í skiptinguna er nokkuð sem hefur vakið vinsældir á internetinu undanfarið.  Hugmyndin er að hægt sé að punta upp á hárgreiðsluna með því að setja glimmer í skiptinguna, bæði hjá litlum stelpum og stórum. Jafnvel er hægt að fela rótina og poppa þar með verulega upp á lífið og tilveruna.

Sjá einnig:DIY: Gerðu þína eigin glimmerskó

Þetta er kannski ekki fyrir alla, en gjörsamlega málið fyrir þær sem elska litagleði og vilja vera pínulítið öðruvísi.
Screen Shot 2015-11-12 at 09.52.22

Screen Shot 2015-11-12 at 09.52.34

Screen Shot 2015-11-12 at 09.52.48

Sjá einnig: DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

11385180_1446514905663582_2068382976_n

1410880374019_Image_galleryImage_LONDON_ENGLAND_SEPTEMBER_

GLITTER PARTING

Sjá einnig: DIY: Snjókúlur úr vínglösum.

glitter-hair-hairstyle-200x200

instagram-1

SHARE