Hann gengur og gengur um í snjónum – myndir.

Simon Beck er listamaður og er helst þekktur fyrir að skapa viðkvæm og nákvæm listaverk með því að labba yfir nýfallinn snjó.
Hann bókstaflega gengur marga kílómetra í sérstökum skóm í snjónum til að skapa verk sín. Hann getur varið mörgum klukkustundum í að skapa eitt listaverk, til þess eins að það sé snjói yfir það eða það sé blásið burtu stuttu síðar. En hann heldur áfram að skapa listaverk sín. Verkin eru mismunandi áhorfs eftir því hvaða tími dagsins er og frá hvaða sjónarhorni er horft á þau.

Verkin á þessum myndum voru sköpuð í Savoie dalnum í Frakklandi, horft er yfir Mont Blanc.

Facebooksíða Simons

SHARE