Samskiptamiðilinn Facebook heldur nú upp á 10 ára afmæli sitt og notendur keppast við að pósta á veggi sína stuttu myndbandi um veru þeirra á Facebook fram til þessa: hvaða ár við skráðum okkur, fyrsti statusinn, statusarnir sem fengu flest like og svo frv.
Ef að þú átt eftir að græja þitt myndband smelltu þá hér 

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá öðruvísi sýn á “A look back” yfirlit Facebook.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”CDmVF_ku7vE”]

 

SHARE