Helvítis poke!

Ég er einhleyp kona og hef verið í þó nokkur ár (ég er ekki gömul!)
Samskipti milli kynja fara gjarnan fram á facebook eða deit síðum á netinu sem mér finnst gott mál NEMA
ég þoli ekki að fá poke, ég fæ poke frá einhverjum álitlegum manni og það gefur mér von um að enda ekki ein að eilífu barnlaus án hring!
Allavega hvað í fjandanum á ég að gera í því, OK ég poke-a til baka og hvað svo ? hann gerir ekkert, þannig ég sendi skilaboð
hvort hann hafi áhuga á mér og vilji hittast fæ svo oftar en ekki til baka að ég sé eitthvað klikkuð ?

Hversvegna að pota í einhvern ef hann hefur ekki áhuga á að kynnast manneskjunni,
þetta er alveg fáranlegt og asnalegt og gefur fólki falska von!!

HÆTTIÐ AÐ POTA NEMA ÞIÐ VILJIÐ VIRKILEGA KYNNAST MANNESKJUNNI!!!!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here