Hún söng eitt stærsta lag okkar tíma en fæstir þekkja hana í sjón

Loren Allred var fengin til að syngja lagið Never Enough í stórmyndinni The Greatest Showman. Margir hafa séð myndina og hlustað á lagið ótal sinnum en fæstir myndu þekkja Loren í sjón. Þess vegna ákvað Loren að mæta í Britain’s Got Talent.

SHARE