Hús til sölu – Neðanjarðar veröld fylgir með

Það er hús til sölu í San Antonio og það sem gerir þetta hús alveg einstakt er neðanjarðarhellirinn sem fylgir með.

Húsið er 250 fm og 4 svefnherbergi eru í húsinu og eins og oft er í Ameríku, eru mörg baðherbergi en þau eru þrjú talsins.

Húsið kostar rúmar 120 milljónir en inni í því verði er auðvitað þessi stóri hellir undir eigninni.

Hér er svo myndband sem var tekið inni í hellinum:

SHARE