Það eru margir sem láta reglulega braka í hnúum og liðum og eflaust eru einhverjir sem hafa velt fyrir sér hvort að það geti valdið skaða af einhverju tagi. Hérna sjáum við svart á hvítu hvað á sér stað þegar látið er braka:

Er vont fyrir mann að láta braka í hnúum?

SHARE