Hvað kom fyrir andlitið á Courtney Cox?

Leikkonan Courtney Cox  sem varð fyrst fræg fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends mætti á rauða dregilinn á miðvikudaginn í Los Angeles gjörbreytt.

Sjá einnig: Courtney Cox: Fimmtug og í fantaformi

Hin 51 árs gamla Courtney hefur viðurkennt það að hún hafi í gegnum árin látið sprauta bótoxi í andlitið á sér en svo virðist sem leikkonan hafi látið gera eitthvað meira við andlitið á sér í þetta skipti.

Kinnarnar hennar voru þrýstnari og augun á henni virtust minni en vanalega. Courtney sagði í viðtali tímariti Closer að hún myndi aldrei leggjast undir hnífinn. Hún sagði einnig að maðurinn hennar, Johnny væri lítið fyrir Hollywood útlitið svo hún fyndi ekki fyrir neinni pressu að líta 20 árum yngri fyrir hann.

Sjá einnig: Hefur ekki brosað í 40 ár

2B82A13E00000578-3206106-Something_has_changed_When_Courteney_Cox_stepped_out_to_the_Amaz-m-21_1440166392558

139B0A42000005DC-3206106-image-m-8_1440165463457

 

SHARE