Hvað var öðruvísi við Lady Gaga?

Það var ekki mörgum ljóst í fyrstu á Golden Globe verðlaunahátíðinni, en Lady Gaga var þó grunsamlega “venjuleg” ef svo má segja. Gaga er þekkt fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, en í þetta skiptið var hún klædd í svartan flauelskjól og var með klassíska greiðslu, en það var eitthvað sem vantaði.

Sjá einnig:Lady Gaga: Óþekkjanleg á Emmy-verðlaununum

Söngkonan er með töluvert mikið af húðflúrum en það sem merkilegt þótti, var að þau voru hvergi sjáanleg á hátíðinni. Gaga eða öðru nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, lét farða yfir öll flúrin sín og eftir stóð fremur venjuleg kona á hennar mælikvarða.

Sjá einnig: Lady Gaga – Garðabrúðu hár og húðlituð nærföt

enhanced-1295-1452621959-24

enhanced-1313-1452620493-1

Sjá einnig: Klikkaðir skór Lady Gaga á verðlaunahátíð

enhanced-13822-1452621811-1

enhanced-19304-1452621722-1

enhanced-25432-1452620494-6

enhanced-26004-1452623962-6

enhanced-buzz-21427-1452620333-7

enhanced-buzz-28573-1452624799-7

enhanced-buzz-29813-1452619876-7

SHARE