Hver átti þessa hugmynd? – Myndir

Margir fá fjölmargar „góðar“ hugmyndir á dag, en láta ekki verða af því að reyna að koma þeim í framkvæmd. Ef ekkert væri til fyrirstöðu, hvorki tími né peningar, þá myndi maður kannski framkvæma eitthvað líkt þessum hugmyndum og hér að neðan.

1. Fuglalappasokkar

Það getur enginn dæmt vöðvana á kálfum þínum þegar þú ert í svona sokkum

2. Kolkrabbabúningur

Þetta virðist nú vera nokkuð notalegt


3. Kolkrabbaeyrnatappar

Æi, ég veit ekki með þetta…


4. Kálspeysa og hattur

Hvenig kom þessi hugmynd upp?


5. Handakrikaskreyting

Þetta er rosalega slæmt!


6. G-strengsstólar

Ægilega huggulegt eitthvað!


7. Svampahaldari

Ef maður framleiðir svampahaldara þá ætti hann að vera svona


8. Vínylplötu bolur

Kannski ekki alveg heppileg hönnun


9. Franskar og tómatsósa

Ég get ekki sagt að þessar tásur láti mig fá vatn í munninn…


10. Hrísgrjónanæla

AF HVERJU?!


11. Burrito-barnateppi

Þetta er nú frekar sætt


12. Sushi train utan um töskurnar

Það er enginn að fara að taka töskurnar þínar í misgripum


13. Tappi í niðurfall

Nei svona í alvöru?


14. Gallabuxur á hreyfingu

Maður verður bara smá sjóveikur


15. Andlitsjakki

Þetta er „artý“ fyrir allan peninginn!


16. Hrekkjavökubúningur fyrir hund

Þetta er nú frekar skemmtilegt!


17. Skyrta með síðu hári

Til hvers að safna hári? Þetta er alveg meira en nóg


18. Klósettpappírskjóll

Þessi þolir ekki mikla rigningu eða vinda


19. Covid-prófseyrnalokkar

Það er eins gott að prófið sé neikvætt


20. Hryllingshælaskór

Jæja! Þetta er ekki fallegt og ætti bara við í hrekkjavökupartýi!


SHARE