Jájájá, við vitum þetta alveg! En það er víst að útgjöldin jafnast út á einhverjum stöðum, svo sem á verðlagi karlmannsfata, gríðarlega tíðum pizzu- og skyndibitakaupum, þrifum á bílum, jafnvel bjórdrykkju og tíðum ferðum til klipparans.

Sjá einnig: Er kærastinn þinn minni en þú?

Hvað segið þið? Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug sem kærastinn eða gaurinn eyðir meira í en þú?

SHARE