Þessi kona leggur í 2 stæði ætluð fötluðu fólki fyrir framan Ikea. Maðurinn sem tók myndina sá athæfið og fannst ekki mikið til þess koma svo hann tók mynd af bílnum. Konan gaf manninum puttann og var ekki hress með myndatökuna. Munum að bláu stæðin, augljóslega merkt með hjólastól eru ætluð fötluðum einstaklingum af góðri ástæðu.