Jason Momoa mætti til Jimmy Kimmel og ræddi um nýjasta húðflúrið sitt, gerð auglýsingar með LeBron James sem Eddie Murphy sagði að hann gæti ekki. Hann talaði líka um djúpsjávarveiðar með hefðbundnum Hawaiian veiðarfærum og auðvitað klæðir hann sig úr til að sýna búning Hawaii-búa.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.