Játningar úr grunnskóla

Nú er komin ný síða á Facebook sem heitir Játningar úr grunnskóla. Þar getur fólk sett inn játningar á ýmsum atriðum frá grunnskólanum nafnlaust og lesið játningar annarra.

Hér eru nokkur dæmi:

  • Í náttúrufræði tíma í 9.bekk, þá vorum við að tala um frumur og eitthvað dót, og ég casually ætlaði að svara spurningu kennarans og segja, þær fjölga sér, en einhvernvegin sagði ég ”þær fróa sér” kennarinn leiðrétti mig pent og hélt áfram að tala um frumur
  • Vændræðilegasta mómentið þegar maður er að horfa á mynd í skólanum allt svo hljótt og notalegt og svo prumpar einhver !!!!!
  • Bróðir minn svaf hjá kennaranum sínum þegar hann var í 10 unda bekk og hann fékk yfir 10 í öllum prófum þar eftir
  • Einu sinn fór ég í skólan á venjulegum föstudeigi og eg ákvað að setja bók í körfu fyrir framan bókasafnið af þvi að það er alltaf lokað á föstudögum og þegar að eg kem er bókasafnið ólæst og ég ákvað að kýkja inn og ætlaði bara að leggjast aðeins í sófan en hætti við af þvi að eg se að breki ó og arna eru bakvið bóka hillu í sleik og eru farin úr af ofan. Þetta er það fynndnasta sem að eg hef lent i af þvi hann er bekkjar bróðir minn og mikið fyrir að fara úr tímum og er alltaf mikin tíma af hverjum skóla tíma frammi a gangi og einhversstaðar

Það er spurning hversu mikið er satt af þessu en það er kannski ekki aðalmálið, eða hvað?

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here