
Jennifer Lopez hélt upp á 46 ára afmæli sitt síðastliðið föstudagskvöld. Klæðnaður stórstjörnunnar hefur vakið heimsathygli en kjóllinn skyldi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið – ef svo má að orði komast.
Sjá einnig: Jennifer Lopez (45) birtir sjóðheita bossamynd á Instagram
Í toppformi: Lopez lifir mjög heilsusamlegu lífi.
Víðfrægur bossinn á Lopez vakti mikla athygli þetta kvöld.
Sjá einnig: Jennifer Lopez: Léttklædd & ögrandi á Billboard-tónlistarverðlaununum