Það er góð spurning hvort sé flottara að taka „selfie“ með frægustu poppdívu heimsins eða áhrifamestu forsetafrú í heimi?  En þær stöllur Jennifer Lopez og Michelle Obana voru staddar saman á Manhattan Hilton hótelinu á ráðstefnu um League of Latin American Citizens.  Greinilegt stuð á þeim skvísum sem smelltu af einni sjálfsmynd sem J.Lo setti inn á Instagram hjá sér.

SHARE