Jolene með Dolly Parton hljómar vel svona líka – Myndband

Hinn sívinsæli smellur Dolly Parton, Jolene frá 1973 hljómar bara mjög vel þó það sé búið að hægja á laginu eins og í þessu myndbandi.

Dolly Parton sagðist hafa fengið innblástur að þessu lagi þegar rauðhærður bankagjaldkeri heillaði eiginmann hennar.

SHARE