Kaka sem skiptir um lit

Þið munið eflaust öll eftir kjólnum sem engin gat komið sér saman um hvernig væri á litinn. Þessi kaka er jafnvel enn furðulegri en það. Þessu myndbandi var hlaðið upp á Reddit og bakarar víðsvegar um heiminn velta því nú fyrir sér hvernig í ósköpunum þetta er gert.

Sjá einnig: Finnur þú það sem er falið á myndunum?

Vitið þið hvernig í ósköpunum þetta er hægt?

 

 

SHARE