Það ríkir spenna hjá konungsfjölskyldunni en þau hafa tilkynnt um að von sé á nýjum erfingja. Kate Middleton er barnshafandi og fréttir herma að hún hafi verið lögð inn á spítala vegna mikillar morgunógleði. Kate mun þurfa að dvelja á spítalanum næstu daga og þarf að hvílast vel. Það verður spennandi að sjá Kate stækka & nú verður gaman að vita hvort þau eigi von á litlum prins eða prinsessu.

Þar sem Kate Middleton er klárlega slappa af á spítalanum & lesa Hún.is ætlum við að nýta tækifærið og óska þeim hjúum til hamingju.

SHARE