
Kendall og Kylie mættu á ESPY´s íþróttaverðlaunin í gærkvöldi til þess að styðja föður sinn, Caitlyn Jenner. Systurnar vekja gríðarlega athygli hvar sem þær koma og var gærkvöldið engin undantekning.
Sjá einnig: Kylie Jenner vill vera kynþokkafyllri en Kim Kardashian
Kendall klæddist svörtum hálfgegnsæjum síðkjól eftir hönnuðinn Alexander Vauthier, á meðan Kylie var örlítið meira áberandi í gylltum kjól sem þakin var pallíettum.
Alveg stórglæsilegar systur.
Sjá einnig: Caitlyn Jenner kann sko aldeilis að vera skvísa