Kim Kardashian býr hjá mömmu sinni um þessar mundir, þar sem enn hefur ekki verið lagt lokahönd endurbætur á húsi þeirra hjóna. Raunveruleikastjarnan hefur þurft að flytja lítið magn af fataskápnum sínum yfir í bílskúr móður sinnar, Kris Jenner, í millitíðinni, en hún segist reyna að nota ekki of mikið pláss fyrir fötin sín, svo hún verði ekki fyrir mömmu sinni.

Sjá einnig: Kim Kardashian hefur ískrandi húmor fyrir sjálfri sér

Kim er aðeins með þau föt sem passa á hana á meðan hún er ófrísk, en hún hefur leyft systrum sínum að koma og velja sér föt úr safninu og úr fatalínu Kanye.

 

2E142F9900000578-3302649-image-a-1_1446588805886

 

2E1421DF00000578-3302649-image-a-3_1446588818578

 

2E1421F800000578-3302649-image-a-2_1446588812048

Systurnar Kendall og Kylie komu í bílskúrinn og völdu sér föt úr safninu.

Sjá einnig: Dóttir Kim Kardashian á troðfullan fataskáp af lúxusvörum – Kim birtir myndir af sérhönnuðum kjólum á ungbarnið

2E14273900000578-3302649-image-a-6_1446588835901

 

2E142F9D00000578-3302649-image-a-5_1446588830861

 

Kim og Kanye höfðu áður ætlað að gera upp hús sitt, en hættu við framkvæmdirnar vegna þess að þau vildu heldur búa á stað þar sem þau fengu meira næði.

 

2E14C64C00000578-3302649-image-a-24_1446592002751

Nýja húsið: Kanye er að láta gera upp nýja eign í Hidden Hills.

Sjá einnig: Kanye West er brjálaður út af háum reikning

 

2E14C15F00000578-3302649-image-a-23_1446592415659

 

 

SHARE