Það eru engar reglur um það hvernig konur eiga að klæða sig á meðan þær eru ófrískar og er Kim Kardashian lifandi dæmi um það. Kim stendur alfarið á sama um hvað öðrum finnst og klæðir sig eins og hún vill. Þröngt, stutt, sítt, gegnsætt – nefndu það, Kim er búin að prófa. Raunveruleikastjarnan hefur verið stödd á tískuvikunni í New York undanfarið og sást hún spóka sig í þessu dressi á síðasta laugardag.

Sjá einnig: Kim Kardashian klæddist skikkju í brúðkaupi og það VIRKAÐI

2C3B9DFA00000578-3232136-image-a-5_1442084519328

2C3B920700000578-0-image-a-5_1442083957628

2C3BB8A300000578-3232136-image-m-10_1442084614547

2C3BB51E00000578-0-image-a-1_1442083893816

2C3BB59300000578-3232136-image-a-9_1442084601901

SHARE