Það gerist ekki oft en það á sé samt stað að kindur beri eineygðu lambi. Það gerðist í Bæ í Árneshreppi í fyrradag en lambið fæddist án nefs og með eitt auga.

Sjá einnig: Lambið sem heldur að það sé hundur

Lambið lifði ekki lengi en olli smá óhug hjá börnum á bænum sem fannst lambið heldur ófrýnilegt.

10945740_1628697707387254_8261014140436896949_n

 

 

 

 

 

SHARE