Kris Jenner tjáir sig um skilnað Kim og Kanye

Kris Jenner (65) tjáir sig aðeins um fjölskylduna sína í komandi þætti Ellen DeGeneres. Hún segir í þættinum að dóttur hennar, Kim Kardashian (40), gangi bara vel þrátt fyrir skilnað hennar og Kanye West (43). „Ég skil ekki alveg hvernig hún gerir þetta allt með öll þessi börn. Hún hefur mikla orku.“

Sjá einnig: Jennifer Lopez tekur niður trúlofunarhringinn

Kris segir einnig: „ Hún er svo einbeitt og ástríðufull með þetta allt saman. Hún er með frátekin tíma á hverjum degi sem helgaður því að læra með krökkunum. Ég er svo stolt af henni.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here