Það er allt orðið leyfilegt í heiminum, að því er virðist. Fólk er alltaf með myndavélar í vasanum og smellir af myndum hingað og þangað af hverju sem er. Fólk er töluvert í því að taka dónamyndir af sér með styttum og þykir það mjög fyndið.
Sjá einnig: Dónaauglýsing frá DUREX með magnaðan boðskap
Hér eru nokkrar myndir sem við fundum á netinu og ákváðum að deila með ykkur. Þetta er ekki fyrir VIÐKVÆMA!