Löggan tók vel á þessu

Það er greinilega snjór í fleiri stöðum en á Íslandi þessa dagana en þetta myndband var tekið New York. Í myndbandinu eru ofurhugar að láta draga sig á skíðum og snjóbrettum eftir götunni og lögreglan kemur á endanum til að tala við þá. Þeir eru hinsvegar ekkert að æsa sig yfir þessu og segja bara:

„Það var eitthvað fólk að kvarta yfir ykkur, en við erum bara að láta líta út fyrir að við séum að tala við ykkur.“

Sjá einnig: Kourtney Kardashian: Buxnalaus í New York

Hvort sem þetta er bannað eða ekki er þetta skemmtilegt myndband og flott upptaka á þessu hjá þeim.

SHARE